Islandstolken er með nokkra fasta viðskiptavini og pantanir geta náð meira en eitt ár fram í tímann. Nýir viðskiptavinir eru hvattir til að hafa samband tímanlega, hvort heldur er í tölvupósti eða símleiðis. Sjá upplýsingar hér fyrir neðan.
Copyright @ All Rights Reserved
Ég er skráður sem Magnús Guðnason á Íslandi og Magnus Gudnason hér í Danmörku (tvöfalt ríkisfang). Í dönsku fyrirtækjaskránni (CVR) er skráningarnúmer Islandstolken DK-34 11 37 42.